Verslanir og opnunartímar (2023)

Verslanir og opnunartímar (1)

Staðsetning: Dalbraut 1, 300 Akranes

Verslun okkar á Akranesi stendur í nýlegum verslunarkjarna við Dalbraut 1. Þetta er rúmgóð og björt verslun þar sem nálgast má gott úrval af nýjum bókum, barnabókum og tímaritum ásamt gjafa- og rekstrarvöru.

Netfang: akranes@penninn.is

Sími: 540-2115

Virka daga | 9 - 18

Laugardaga | 11 - 15

Sunnudaga | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | Lokað

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | Lokað

Verslanir og opnunartímar (2)

Staðsetning: Hafnarstræti 91-93, 600 Akureyri

Óhætt er að segja að verslun okkar á Akureyri sé ein allra glæsilegasta bóka- og ritfangaverslun landsins. Búðin stendur í hjarta bæjarins í húsi frá árinu 1930 sem upphaflega hýsti m.a. stórverslun KEA. Í versluninni er öll vöruflóra Pennans Eymundsson: Íslenskar og erlendar bækur, ritföng, rekstrarvara, gjafavara, húsgögn, tímarit og töskur auk stærstu tónlistardeildar sem Penninn Eymundsson hefur upp á að bjóða. Hér má líka finna kaffihúsið margrómaða en þar er boðið upp á fyrsta flokks veitingar.

Netfang: akureyri@penninn.is

Sími: 540-2180

Virka daga | 9 - 21

Helgar | 10 - 21

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 10-21

Föstudagurinn Langi | 10-18

Páskadagur | 10-18

Annar í páskum | 10-21

Sumardagurinn fyrsti | 10-21

Verslanir og opnunartímar (3)

Staðsetning: Austurstræti 18, 101 Reykjavík

Verslunin í Austurstræti er flaggskipið okkar. Þetta er elsta starfandi bókaverslun Reykjavíkur en hún hefur verið á sínum stað frá því að húsið var byggt árið 1960. Þar er að finna okkar stærstu deildir með íslenskum og erlendum bókum. Á tveimur hæðum í kjallara er barnadeildin okkar sívinsæla og ritfangadeildin. Hér má einnig finna gott úrval af gjafavöru, töskum, minjagripum, tónlist og leikföngum. Á efri hæðum búðarinnar rekur Penninn Eymundsson kaffihús en stór og skjólgóð veröndin er yfirleitt þéttsetin fólki á sumrin.

Netfang: austurstraeti@penninn.is

Sími: 540-2130

Helgar | 10 - 20

Virka daga | 9 - 20

Kaffihúsið er opið til kl 18:00

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 10-18

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | 10-18

Sumardagurinn fyrsti | 10-18

Verslanir og opnunartímar (4)

(Video) Opið 10:00 - 22:00 í verslunum ELKO 15. - 22. desember

Staðsetning: Strandgata 31, 220 Hafnarfjörður

Verslun okkar í Hafnarfirði stendur við Strandgötu 31, fyrir aftan verslunarmiðstöðina Fjörð. Við bjóðum ykkur velkomin í þessa þægilegu verslun þar sem nálgast má gott úrval bóka, tímarita, ritfanga og rekstrarvara. Í búðinni má einnig finna góða barnadeild, töskur, myndlistarvöru og gjafavöru.

Netfang: hafnarfjordur@penninn.is

Sími: 540-2160

Virka daga | 9 - 18

Laugardaga | 11 - 15

Sunnudaga | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | Lokað

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | Lokað

Verslanir og opnunartímar (5)

Staðsetning: Hallarmúli 4, 108 Reykjavík

Verslunin við Hallarmúla 4 hefur í gegnum árin fest sig í sessi sem ein besta og stærsta ritfangaverslun landsins. Hér má finna stórt úrval af hvers kyns ritföngum og rekstrarvöru auk okkar stærstu myndlistardeildar. Einnig má þar finna gott úrval af bókum, tímaritum, leikföngum og töskum.

Netfang: hallarmuli@penninn.is

Sími: 540-2360

Virka daga | 8 - 18

Laugardaga | Lokað

Sunnudagar | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | Lokað

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | Lokað

Verslanir og opnunartímar (6)

Staðsetning: Garðarsbraut 9, 640 Húsavík

Sumarið 2016 keypti Penninn Bókaverslun Þórarins Stefánssonar og opnaði þar endurbætta búð undir merkjum Pennans Eymundsson. Þar bjóðum við gott úrval af bókum, tímaritum, gjafavöru, ritföngum, ferðatöskum og ferðamannavöru. Þannig munum við þjóna Þingeyingum um bækur og menningu áfram líkt og gert hefur verið í bókaversluninni á Húsavík síðan 1909.

Netfang: almhu@penninn.is

Sími: 540-2101

Virka daga | 10 - 18

Laugardaga | 11 - 16

Sunnudaga | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 12-17

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | 12-17

Verslanir og opnunartímar (7)

Staðsetning: Hafnarstræti 2, 400 Ísafjörður

Verslun okkar á Ísafirði stendur við Hafnarstræti 2. Þetta er einstaklega skemmtileg verslun í gamalgrónu verslunarhúsnæði frá árinu 1927 í miðbæ Ísafjarðar. Í versluninni er ágætt úrval nýrra íslenskra bóka, tónlistar og tímarita. Þar má einnig finna gott úrval af ritföngum, rekstrarvöru, gjafavöru, töskum og ferðamannavörum.

Netfang: isafjordur@penninn.is

Sími: 456-3123

Virka daga | 9 - 17

Laugardaga | Lokað

Sunnudaga | Lokað

(Video) Fiskikóngurinn Sogavegi 3. Stefnum á að gera nýja verslun árið 2022

Hátíðaropnun:

Skírdagur | Lokað

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | Lokað

Verslanir og opnunartímar (8)

Staðsetning: Bankastræti 2, 101 Reykjavík

Í þessari skemmtilegu verslun í hjarta miðbæjarins má finna mikið úrval af ferðamannavöru, s.s. minjagripi, boli, íslenskt handverk, tónlist, DVD, landkynningarbækur og landakort.

Netfang: islandia.bankastraeti@penninn.is

Sími: 540-2176

Virka daga | 10 - 18

Helgar | 10 - 18

Verslanir og opnunartímar (9)

Staðsetning: Kringlunni, 103 Reykjavík

Penninn Eymundsson rekur núna eina verslun í Kringlunni. Á 2. hæð í Suðurhluta, við hliðina á Bónus, Í verslunni er eitt besta úrval bóka á landinu bæði íslenskar og erlendar. Þar er líka að finna stærstu barnabókadeild landsins. Einnig er frábært úrval af tímaritum, ferðatöskum og gjafavöru. Eins má þar finna gott úrval af ritföngum og rekstrarvöru.

Netfang: sudur.kringlan@penninn.is

Sími: 540-2320

Mán - mið | 10 - 18:30

Fimmtudaga | 10 - 18:30

Föstudaga | 10 - 18:30

Laugardaga | 11 - 18

Sunnudaga | 12 - 17

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 12-17

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | 12-17

Verslanir og opnunartímar (10)

Staðsetning: Laugavegur 77, 101 Reykjavík

Verslun Pennans Eymundsson við Laugaveg 77 opnaði sumarið 2014. Í versluninni er til sölu rjóminn af vöruúrvali okkar: Innlendar og erlendar bækur, fjöldi tímarita, gjafa- og ferðavara, ritföng og margt fleira. Penninn rekur einnig vinsælt kaffihús í rýminu.

Netfang: afgr77l@penninn.is

Sími: 540-2610

Virka daga | 09 - 19

Helgar | 10 - 19

Kaffihúsið er opið til kl 18:00

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 10-18

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | 10-18

Sumardagurinn fyrsti | 10-18

Verslanir og opnunartímar (11)

Staðsetning: Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær

Penninn Eymundsson í Flugstöð Leifs Eiríkssonar býður upp á ágætt úrval af tímaritum, íslenskum og erlendum bókum, ferðahandbókum, landakortum og ýmissi gjafavöru . Í versluninni er einnig afþreying fyrir börnin: Þrautir, bækur, leikföng og fleira. Litlar ferðatöskur og ferðafylgihlutir gera þér ferðalagið þægilegra. Það ætti engum að leiðast langt flug ef ferðin byrjar í Pennanum Eymundsson.

Netfang: fl_adal@penninn.is

Sími: 540-2310

Alla daga | Miðast við komur og brottfarir

(Video) Er tilurð saga? - Horfa á kvikmyndina í heild sinni

Verslanir og opnunartímar (12)

Staðsetning: Álfabakki 16, 109 Reykjavík

Verslun okkar í Mjódd er staðsett að Álfabakka 16 en þar opnuðum við endurbætta verslun haustið 2015. Í Mjóddinni er gott úrval af nýjum bókum og tímaritum, ritföngum, gjafavöru, leikföngum og spilum ásamt breiðu úrvali af ferðatöskum. Síðla sumars 2018 var verslunin stækkuð til muna og innan veggja hennar opnaði notalegt kaffihús þar sem hægt er að njóta veitinga í afslöppuðu umhverfi.

Netfang: mjodd@penninn.is

Sími: 540-2155

Virka daga | 10 - 18

Laugardaga | 11 - 15

Sunnudaga | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | Lokað

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | Lokað

Verslanir og opnunartímar (13)

Staðsetning: Krossmói 4, 230 Keflavík

Verslunin okkar stendur við Krossmóa 4 í Keflavík. Þar má finna ágætt úrval nýrra íslenskra og erlendra landkynningarbóka. Þar er einnig gott úrval ritfanga, rekstrarvara, tímarita og leikfanga. Töskudeildin er auðvitað á sínum stað.

Netfang: keflavik@penninn.is

Sími: 540-2105

Mán - Fös | 9 - 18

Lau | 11 - 17

Sun | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | Lokað

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | Lokað

Verslanir og opnunartímar (14)

Staðsetning: Brúarstræti 6

Verslun Pennans Eymundssonar á Selfossi er nýjasta viðbótin í flóru fyrirtækisins. Í versluninni sem er staðsett í nýja miðbæ Selfoss er til sölu rjóminn af vöruúrvali okkar: Innlendar og erlendar bækur, fjöldi tímarita, gjafa- og ferðavara, ritföng og margt fleira.

Netfang: selfoss@penninn.is

Sími: 5402316

Virka daga | 9 - 18

Laugardaga | 10-17

Sunnudaga | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 11-17

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | 11-17

Sumardagurinn fyrsti | 11-17

Verslanir og opnunartímar (15)

Staðsetning: Skeifan 10

Glæsilegur sýningarsalur Pennans húsgagna er á tveimur hæðum í Skeifunni 10 en á þeirri efstu eru skrifstofur Pennans Eymundsson. Þar má finna hönnunarhúsgögn fyrir heimili jafnt sem fyrirtæki og stofnanir í miklu úrvali. Hér færðu góða og faglega ráðgjöf varðandi val á réttu húsgögnunum.

Netfang: husgogn@penninn.is

Sími: 540-2330

(Video) Tim Urban: Inside the mind of a master procrastinator | TED

Virka daga | 08 - 18

Laugardagar | Lokað

Sunnudagar | Lokað

Hátíðaropnun:

Skírdagur | Lokað

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | Lokað

Verslanir og opnunartímar (16)

Staðsetning: Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík

Þessi glæsilega verslun okkar í gamla SPRON húsinu opnaði árið 2009 og hefur notið mikilla vinsælda síðan. Þar er að finna gott úrval af nýjum íslenskum og erlendum bókum, tímaritum og gjafavöru. Einnig er þar gott úrval af ferðamannavörum og töskum. Penninn Eymundsson rekur kaffihús búðarinnar sem er einn vinsælasti stefnumótastaður bæjarins enda þægilegt að tylla sér þar niður með rjúkandi kaffi og spennandi bók eða tímarit.

Netfang: skolavordustigur@penninn.is

Sími: 540-2350

Virka daga | 9 - 19

Helgar | 10 - 19

Kaffihúsið er opið til kl 18:00

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 10-18

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | 10-18

Sumardagurinn fyrsti | 10-18

Verslanir og opnunartímar (17)

Staðsetning: Smáralind, 201 Kópavogur

Verslun Pennans Eymundsson í Smáralind er austan megin í húsinu á neðri hæð, steinsnar frá Hagkaup. Þar er boðið upp á gott úrval íslenskra og erlendra bóka, barnabóka og gjafavöru. Þar er góð ritfanga- og rekstrarvörudeild auk myndlistarvara, spila og leikfanga. Ein stærsta töskudeild okkar má finna í Smáralind.

Netfang: smaralind@penninn.is

Sími: 540-2302

Virka daga | 11 - 19

Fimmtudaga | 11 - 19

Laugardaga | 11 - 18

Sunnudaga | 12 - 17

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 12-17

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

Annar í páskum | Lokað

Sumardagurinn fyrsti | 12-17

Verslanir og opnunartímar (18)

Staðsetning: Bárustígur 2, 900 Vestmannaeyjar

Verslun okkar í Vestmannaeyjum er staðsett að Bárustíg 2. Verslunin er í skemmtilegu húsi skammt frá höfninni. Þar er að finna ágætt úrval nýrra íslenskra bóka og barnabóka auk góðrar ritfangadeildar og breiðs úrvals tímarita. Eins er ágætt úrval af gjafavöru og töskum. Penninn Eymundsson rekur veitingahús í versluninni en þar er framreitt kaffi og léttar veitingar.

Netfang: vestmannaeyjar@penninn.is

Sími: 482-3683

Virka daga | 9 - 18

Laugardaga | 10 - 16

Sunnudaga | 13 - 16

Hátíðaropnun:

Skírdagur | 13-16

Föstudagurinn Langi | Lokað

Páskadagur | Lokað

(Video) Manly, Sydney Australia - Beautiful Beaches & Corso of - 4K60fps with Captions

Annar í páskum | 13-16

Sumardagurinn fyrsti | 10-16

Videos

1. Full of luxury services! Japanese style hotel in Kyoto!|😴🛏Onyado Nono Kyoto
(Travel Life Japan)
2. The Cat Wanted to Sleep in the Store for the Last Moments of His Warm Life But It Didn't!
(Diamond Paws)
3. Snjallbox Origo | Engar raðir og opið allan sólarhringinn
(Origo Ísland)
4. Sydney, Australia Walking Tour - 4K60fps with Captions - Prowalk Tours
(Prowalk Tours)
5. Sjálfsafgreiðsla og snertilausar lausnir - upptaka
(Origo Ísland)
6. FUNDI Yfirgefinn vörugeymsluskýli FULLT af dýrmætum fornbifreiðum!
(Explomo)

References

Top Articles
Latest Posts
Article information

Author: Francesca Jacobs Ret

Last Updated: 09/11/2023

Views: 5361

Rating: 4.8 / 5 (68 voted)

Reviews: 83% of readers found this page helpful

Author information

Name: Francesca Jacobs Ret

Birthday: 1996-12-09

Address: Apt. 141 1406 Mitch Summit, New Teganshire, UT 82655-0699

Phone: +2296092334654

Job: Technology Architect

Hobby: Snowboarding, Scouting, Foreign language learning, Dowsing, Baton twirling, Sculpting, Cabaret

Introduction: My name is Francesca Jacobs Ret, I am a innocent, super, beautiful, charming, lucky, gentle, clever person who loves writing and wants to share my knowledge and understanding with you.